Mynd nr. 936
Þeir eru vígalegir í klofstígvélunum Eyjapeyjarnir sem þarna leika sér í uppistöðulóninu sem myndaðist austur af Landagötunni.
Þeir eru vígalegir í klofstígvélunum Eyjapeyjarnir sem þarna leika sér í uppistöðulóninu sem myndaðist austur af Landagötunni.