Mynd nr. 296
Tekin í október 1962.
Strákarnir í Grænuhlíðinni byggðu þessa miklu brú þar sem síðar var lóðin Grænahlíð 14-16
Frá vinstri: Sigurður Á. Tryggvason, Guðlaugur Sigurgeirsson, Gunnar Guðnason, Þórólfur Guðnason, Hallgrímur Tryggvason, Gylfi Ingólfsson og Ólafur Kristinn Tryggvason.