0
Hlutir Magn Verð

Mynd nr. 13807

Þátttakendur í fyrsta Íslandsmóti unglinga í golfi, sem haldið var í Vestmannaeyjum í júlí 1964.
Eyjólfur Jóhannsson GR, Viðar Þorsteinsson GA, Björgvin Þorsteinsson GA, Jón Haukur Guðlaugsson GV, Hans Óskar Ísebarn GR, Þengill Valdimarsson GA, Elías Kárason GR.