MYNDAFLOKKAR
../Ferðamál
Myndir 48 - 54 af 515 Síða 9 af 86

Mynd nr. 4793 - Tekin árið 1965. Bergur Gíslason, Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri.

Mynd nr. 4794 - Tekin í júní 1970. Jóhann I. Guðmundsson, starfsmaður Flugfélags Íslands og Ágúst Helgason, forstöðumaður Mjólkursamsölunnar í Vestmannaeyjum taka á móti mjólkursendingu.

Mynd nr. 4795 - Tekin á flugvellinum í Vestmannaeyjum í mars 1970. Hér er verið að flytja loðnu til beitu austur á firði. Guðmundur Kristjánsson, rútubílstjóri og starfsmaður Flugfélags Íslands ásamt Ingólfi Þórarinssyni, starfsmanni Fiskiðju Vestmannaeyja.