MYNDAFLOKKAR

../Ferðamál
Myndir 48 - 54 af 515 Síða 9 af 86
fyrsta s��a fyrri s��a5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | n�sta s��as��asta s��a
Bergur, Guðlaugur og Agnar Kofoed.

Mynd nr. 4793 - Tekin árið 1965. Bergur Gíslason, Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri og Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri.

Mjólk flutt með flugi.

Mynd nr. 4794 - Tekin í júní 1970. Jóhann I. Guðmundsson, starfsmaður Flugfélags Íslands og Ágúst Helgason, forstöðumaður Mjólkursamsölunnar í Vestmannaeyjum taka á móti mjólkursendingu.

Loðnuflutningar með flugi.

Mynd nr. 4795 - Tekin á flugvellinum í Vestmannaeyjum í mars 1970. Hér er verið að flytja loðnu til beitu austur á firði. Guðmundur Kristjánsson, rútubílstjóri og starfsmaður Flugfélags Íslands ásamt Ingólfi Þórarinssyni, starfsmanni Fiskiðju Vestmannaeyja.

Loðnuflutningar með flugi.

Mynd nr. 4796 - Tekin í mars 1970. Hér er verið að flytja loðnu austur á firði til beitu.

Loðnuflutningar með flugi.

Mynd nr. 4797 - Tekin í mars 1970. Hér er verið að flytja loðnu í tunnum vestur á firði til beitu. Á myndinni eru Haukur Hlíðberg, flugstjóri og starfsmenn Flugfélags Íslands í Vestmannaeyjum þeir Guðmundur Kristjánsson, Andri Hrólfsson og Jóhann I. Guðmundsson.

Loðnuflutningar með flugi.

Mynd nr. 4799 - Tekin í mars 1970. Verið er að flytja loðnu frá Vestmannaeyjum með flugi.

FréttirFleiri fréttir FISKUR Í 50 ÁR ELDGOS Í HEIMAEY ELDGOS Í SURTSEY